Fara í efni

Sækja um aðgang

Velkomin/n á vörutorg Icepharma. Hér getur þú skoðað vöruframboð Icepharma og fengið ítarlegar upplýsingar um vörurnar okkar. Þau fyrirtæki og stofnanir sem hafa aðgang að vörutorginu geta auk þess pantað vörur í gegnum vörutorgið, fengið upplýsingar um verð, fyrri pantanir o.fl.

Ef þú starfar fyrir fyrirtæki eða stofnun sem er í viðskiptum við Icepharma, eða hefur áhuga á því að koma í viðskipti við Icepharma, hvetjum við þig til þess að fylla út umsókn hér að neðan.

Starfsfólk Icepharma mun í kjölfarið verða í sambandi varðandi aðgengi að vörutorginu.

Vinsamlegast athugið: Vörutorg Icepharma er eingöngu ætlað starfsfólki fyrirtækja og stofnana en ekki einstaklingum. Við bendum hins vegar á hverslun.is þar sem einstaklingar geta stofnað aðgang og pantað ýmsar heilsu- og lífsstílstengdar vörur frá Icepharma. Til dæmis fatnað, skó, bætiefni o.fl. frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Nike, Speedo og NOW. 

Fyrirtækið og aðsetur
Athugið að heimilisfang fyrir móttöku sendinga má stilla við hverja pöntun.
Upplýsingar um tengilið
Skilmálar vörutorgs Icepharma

Hér koma skilmálarnir, þeim er breytt í eyðublaðinu.

Skilmálar Vörutorgs Icepharma

Skilmálar.

Ert þú viðskiptavinur?

ATH þegar aðgangur hefur verið veittur að Vörutorginu mun notandi skrá sig inn á Vörutorgið með rafrænum skilríkjum. Rafrænu skilríkin eru aðeins til auðkennis til að komast inn á Vörutorgið. Öll viðskipti á Vörutorginu fara í gegnum reikning þess fyrirtækis sem viðkomandi hefur heimild til að kaupa inn fyrir.