Fara í efni
 

Fréttir

14.10.2025
Tilkynningar

Góðgerlar fyrir unga sem aldna – frá dönsku vörulínunni Värn®

14.10.2025
Tilkynningar

GascolDuo®: Skjótvirk lausn gegn uppþembu og vindgangi með magaverkjum og krömpum

10.09.2025
Tilkynningar

Rebotec – Þýsk gæði í hjálpartækjum

Icepharma hóf nýlega samstarf við þýska fyrirtækið Rebotec. Rebotec hefur framleitt hjálpartæki fyrir fólk með hreyfihömlun í rúm 30 ár. Vörurnar eru hannaðar og framleiddar í Þýskalandi og þekktar fyrir traust, öryggi og notendavæna hönnun.
06.03.2025
Tilkynningar

Öflug og fjölhæf lausn í verkjameðferð

CADD-Solis lyfjadælan býður upp á örugga og notendavæna hönnun sem einfaldar verkjameðferð fyrir bæði sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólk. Með skýru viðmóti og snjöllum öryggiseiginleikum veitir hún áreiðanlega og sveigjanlega innrennslislausn fyrir mismunandi klínískar aðstæður.
14.08.2024
Tilkynningar

Cocune verður að SWASH®

SWASH® er nú komið í staðinn fyrir Cocune en þetta eru sömu gæðavörurnar en í nýjum búningi.
05.07.2024
Tilkynningar

OtoWax®: Nýtt lækningatæki sem fjarlægir eyrnamerg á áhrifaríkan hátt

OtoWax® er nýstárlegt lækningatæki sem hefur vakið athygli fyrir að fjarlægja eyrnamerg á áhrifaríkan hátt. Uppsöfnun eyrnamergs er vandamál sem margir einstaklingar glíma við og getur það valdið heyrnartruflunum, verkjum og jafnvel sýkingum. Með virkni og öryggi að leiðarljósi er OtoWax® þróað með tveimur virkum innihaldsefnum, það er vetnisperoxíði og fosfatbuffer.
03.05.2024
Tilkynningar

Minnkaðu kolefnissporið - skiptu yfir í Woodsafe nálabox

WoodSafe er ný kynslóð endurnýjanlegra nálaboxa fyrir spilliefni og hættulegan úrgang.
20.02.2024
Tilkynningar

Nýtt útlit - sama næringarinnihald

Nutridrink næringardrykkirnir hafa fengið nýtt og endurbætt útlit með það að markmiði að auðvelda notendum að finna þá drykki sem henta þeim út frá bæði bragðtegund og eiginleikum.
07.09.2023
Tilkynningar

Beinaseyði styrkir og bætir ónæmiskerfið

Beinaseyði er stútfullt af amínósýrum og próteini sem styrkir og bætir ónæmiskerfið.
25.08.2023
Tilkynningar

Sprautur og nálar frá Sol-Millennium