Fara í efni
 

Steelco

Steelco kemur frá Ítalíu og býður upp á mikið úrval af vélum til hreinsunar á áhöldum.

Steelco er eitt af stærstu fyrirtækjunum í framleiðslu á þvottavélum fyrir heilbrigðisstofnanir. Steelco býður upp á heildarlausnir varðandi þvott og dauðhreinsum á áhöldum sem þurfa slíka hreinsun. Þeir bjóða upp á allt frá vöskum fyrir handþvott á áhöldum til þvottavéla fyrir áhöld og svo autoklefa fyrir dauðhreinsun.

Helstu vörur

  • Áhaldaþvottavélar
  • Tannlæknaþvottavélar
  • Bekken (bekjuþvottavélar)
  • Dauðhreinsiofnar

Tengiliður