Fara í efni
 

ICU Medical

ICU Medical hefur í áratugi sérhæft sig í tækjabúnaði sem tryggir örugga og áhrifaríka meðferð í æð og hefur nýlega bætt við sig vel þekktum vörumerkjum í loftvegameðferð. Fyrirtækið framleiðir vandaðan tækjabúnað og einnota plastvörur, svo sem verkjadælur, blóðhitara, æðaleggi og lyfjabrunna. Vörumerki sem heyra undir ICU Medical eru CADD, Portex, Medfusion, Port-A-Cath, Level-1, BLUSelect o.fl.

Tengiliður

Sólveig Auðar Hauksdóttir