Fara í efni
 

Curaprox Kids tannbursti

73300311 Vörunr. framleiðanda: 73300311
Framleiðandi: Curaprox
Eiginleikar:
Tannumhirða Tannburstar
Curaprox Kids burstarnir, eru fyrir börn frá 4 ára aldri. Þessir tannburstar líta út eins og hinar vinsælu útgáfur af fullorðins tannburstum en eru minni.
Curaprox Kids tannburstinn hefur 5400 hár með háraþvermál 0,08 mm.
Ótrúlega mjúkur og extra lítill haus fyrir einstaklega nákvæma burstun.
Hannaður fyrir börn frá 4 ára aldri.
Kemur í 6 litum.

Framleiðandi

Curaprox eru hágæða tannhirðuvörur frá Sviss.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti