Fara í efni
 

Emodial Sovan blóðstoppandi umbúðir 15x5cm 500stk

4510075075 Vörunr. framleiðanda: S0075
Framleiðandi: EMODIAL
Eiginleikar:
Eiginleikar Fyrir æðaleggi
SOVAN – örugg lausn fyrir nálastungustaði



SOVAN fistilpúðinn er hannaður til að veita áreiðanlega og örugga meðferð við lok blóðskilunar og blóðgjafar.
Púðinn er mjög rakadrægur og ofnæmisprófaður.



Með því að beita markvissum þrýstingi á nálargötin dregur SOVAN úr hættu á blæðingu og veitir um leið vernd gegn sýkingum.

Er með sérstakt lífssamhæft yfirborð sem loðir ekki við húð og því þægilegra að fjarlægja púðann/plásturinn, sársaukaminna og án leifa.


Plásturinn heldur púðanum örugglega á sínum stað, sem sparar dýrmætan tíma heilbrigðisstarfsfólks og eykur þægindi fyrir sjúklinginn.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti