Fara í efni
 

PROFENDER KETTIR 2 X 0,35 ML

022465 Vörunr. framleiðanda: 022465
Framleiðandi: Equidan Vetline ApS
Eiginleikar:
Eiginleikar Sníklalyf
Dýrategund Kettir
Handa köttum sem eru með eða eru í hættu á að fá blandaðar sníkjudýrasýkingar af völdum eftirtalinna
tegunda spóluorma, bandorma og lungnaorma:
Spóluormar (Nematoda)
Toxocara cati (fullþroska fullorðnir, ófullþroska fullorðnir, L4 og L3)
Toxocara cati (L3 lirfur) til meðferðar á læðum seint á meðgöngu til að fyrirbyggja smit til kettlinga
við mjólkurgjöf.
Toxascaris leonina (fullþroska fullorðnir, ófullþroska fullorðnir og L4)
Ancylostoma tubaeforme (fullþroska fullorðnir, ófullþroska fullorðnir og L4)

Bandormar (Cestoda)
Dipylidium caninum (fullþroska fullorðnir og ófullþroska fullorðnir)
Taenia taeniaeformis (fullorðnir)
Echinococcus multilocularis (fullorðnir)
Lungnaormar
Aelurostrongylus abstrusus (fullorðnir)

Leit að framleiðanda eða vöruheiti