Fara í efni
 

PROFENDER KETTIR 2 X 1,12 ML

022261 Vörunr. framleiðanda: 022261
Framleiðandi: Equidan Vetline ApS
Eiginleikar:
Eiginleikar Sníklalyf
Dýrategund Kettir
Handa köttum sem eru með eða eru í hættu á að fá blandaðar sníkjudýrasýkingar af völdum eftirtalinna
tegunda spóluorma, bandorma og lungnaorma:
Spóluormar (Nematoda)
Toxocara cati (fullþroska fullorðnir, ófullþroska fullorðnir, L4 og L3)
Toxocara cati (L3 lirfur) til meðferðar á læðum seint á meðgöngu til að fyrirbyggja smit til kettlinga
við mjólkurgjöf.
Toxascaris leonina (fullþroska fullorðnir, ófullþroska fullorðnir og L4)
Ancylostoma tubaeforme (fullþroska fullorðnir, ófullþroska fullorðnir og L4)
3
Bandormar (Cestoda)
Dipylidium caninum (fullþroska fullorðnir og ófullþroska fullorðnir)
Taenia taeniaeformis (fullorðnir)
Echinococcus multilocularis (fullorðnir)
Lungnaormar
Aelurostrongylus abstrusus (fullorðnir)

Leit að framleiðanda eða vöruheiti