Fara í efni
 

SonoSite S-II.

45122406 Vörunr. framleiðanda: L22406 
Framleiðandi: Sonosite
Eiginleikar:
Eiginleikar Ómskoðunartæki
Sonosite S-ll er hágæða ómtæki frá FujiFilm. S-ll kemur á hjólastandi og er með snertiskjá. S-ll hentar hvort sem er fyrir bráðadeildir, svæfingu, lungu, æðar, taugar, hjarta, augu, prostage eða gynecology. Sonosite S-ll kemur með 5 ára ábyrgð ásamt ómhausum.

Framleiðandi

Aðrar vörur frá Sonosite

Leit að framleiðanda eða vöruheiti