Fara í efni
 

Ascensia Contour Next blóðsykursmælir

45190002489 Vörunr. framleiðanda: 90008855/90002489
Framleiðandi: Ascensia Diabetes Care
Eiginleikar:
Eiginleikar Blóðsykursmælir
Eiginleikar Blóðsykursmælir
Contour Next hefur tekið við af Contour XT blóðsykursmælinum.
Contour Next er einstaklega nákvæmur, hraðvirkur og auðveldur í notkun

Mælirinn er með góðum og auðlesanlegur skjá og fellur vel í hendi. Framan á mæli er ljós. Ljósið sýnir, rautt ef blóðsykur er of lár, grænt ef blóðsykur er innan marka og gult ef blóðsykur er of hár
Mælirinn bíður upp á að bæta blóðsýni við sama strimil innan 60sek ef ekki nógur blóðvökvi næst í fyrstu tilraun. Þannig spara maður strimla þar sem ekki er þörf að sækja nýjan strimlar ef blóðmagn er ekki nóg á strimli.
Mælinn er hægt að nota fyrir fyrir-, létt- og nýbura

Contour Next One strimlar ganga í þennan mæli
Microlet next nálar passa í stungupennann.
Einnig er hægt að kaupa öryggisnálar fyrir stofnanir sem heita Single Let

Hægt er að tengja mælinn við app í símanum. Appið heldur þá utan um allar mælingar og hægt er að fá allar mælingar fram á pdf skjali til að senda eða skoða sjálfur í síma/spjaldtölvu. Appið heitir Contour Diabetes App og hægt að nálgast á App Store og Google Play

Leit að framleiðanda eða vöruheiti