Vinsamlegast skráðu þig inn til þess að sjá verð á vöru og pöntunarmöguleika.
| Vörur | Tappar |
|---|---|
| Stærð | Fullorðnir |
Peristeen® Endþarmstappi
Endaþarmstappinn er ætlaður þeim sem eiga við hægaðvandamál að stríða. Tappinn aðlagar sig að þarmaveggnum og kemur í veg fyrir hægðaleka. Tappinn er hannaður til að hleypa hljólátlega lofti út.
Það getur tekið smá tíma að aðlagast notkun tappans. Flestir venjast notkuninni fljótt.
Ekki er mælt með notkun tappans við niðurgangi, hægðir þurfa að vera formaðar.
Mjúkt efni
Peristeen endaþarmstappinn er úr mjúku svamkenndu efni sem er þægilegt og heldur mýkt sinni við noktun, loft kemst í gegnum tappann.
Einfaldur í notkun
Endaþarmstappinn er einfaldur í notkun, utan um tappann er vatnsleysanleg filma sem leysist fljótt upp þegar tappinn kemst í snertingu við raka og hita frá endaþarm - vejulega innan við 30 sekúnda. Eftir að tappanum hefur verið komið fyrir með fingri þenst hann út og verður 3-4 sinnum stærri þannig að hann lagar sig að þarmaveggnum og veitir áreiðanlega vörn gegn leka. Þetta dregur úr hættu á ertingu á húð og lykt og tryggir notandanum örugga og þægilega upplifun. Tappan má nota í allt að 12 klukkustundir, sem veitir aukið svigrúm og sveigjanleika í daglegu lífi.
Tvær stærðir ásamt geli
Endaþarmstapparnir eru fáanlegir í tveimur stærðum: minni og stærri. Mælt er með því að prófa báðar stærðir til að finna hvaða stærð hentar best. Með hverri pakkningu fylgir Peristeen gel, sem sett er á tappann og gerir innsetningu einfaldari og þægilegri.
Ekki skal nota endaþarmstappa ef
• Þrengsli eru í endaþarmi
• Gyllinæði er til staðar (þriðja og fjóða stigs)
Endaþarmstappinn er ætlaður þeim sem eiga við hægaðvandamál að stríða. Tappinn aðlagar sig að þarmaveggnum og kemur í veg fyrir hægðaleka. Tappinn er hannaður til að hleypa hljólátlega lofti út.
Það getur tekið smá tíma að aðlagast notkun tappans. Flestir venjast notkuninni fljótt.
Ekki er mælt með notkun tappans við niðurgangi, hægðir þurfa að vera formaðar.
Mjúkt efni
Peristeen endaþarmstappinn er úr mjúku svamkenndu efni sem er þægilegt og heldur mýkt sinni við noktun, loft kemst í gegnum tappann.
Einfaldur í notkun
Endaþarmstappinn er einfaldur í notkun, utan um tappann er vatnsleysanleg filma sem leysist fljótt upp þegar tappinn kemst í snertingu við raka og hita frá endaþarm - vejulega innan við 30 sekúnda. Eftir að tappanum hefur verið komið fyrir með fingri þenst hann út og verður 3-4 sinnum stærri þannig að hann lagar sig að þarmaveggnum og veitir áreiðanlega vörn gegn leka. Þetta dregur úr hættu á ertingu á húð og lykt og tryggir notandanum örugga og þægilega upplifun. Tappan má nota í allt að 12 klukkustundir, sem veitir aukið svigrúm og sveigjanleika í daglegu lífi.
Tvær stærðir ásamt geli
Endaþarmstapparnir eru fáanlegir í tveimur stærðum: minni og stærri. Mælt er með því að prófa báðar stærðir til að finna hvaða stærð hentar best. Með hverri pakkningu fylgir Peristeen gel, sem sett er á tappann og gerir innsetningu einfaldari og þægilegri.
Ekki skal nota endaþarmstappa ef
• Þrengsli eru í endaþarmi
• Gyllinæði er til staðar (þriðja og fjóða stigs)