Fara í efni
 

Wiegand Umbúðavagnar

80000232 Vörunr. framleiðanda: 60.3A-2F
Framleiðandi: Wiegand
Eiginleikar:
Eiginleikar Lyfjavagn
Wiegand hefur í meira en 40 ár þróað lausnir fyrir heilbrigðisstofnanir, apótek og einstaklinga til að halda skipulagi á lyfjum.
Lausnirnar eru sérsniðar notandanum og fylgja fyllstu öryggis- og gæðastöðlum.
Wiegand býður uppá fjölbreytt kerfi í lyfjatiltekt, geymslu og dreifing lyfja fyrir sjúkrahús og heilsugæslur.
Fyrirtækið framleiðir einnig lyfja- og umbúðarvagna.
Wiegand Lyfja og umbúðavagnar eru einungis afgreiddir eftir sérþörfum viðskiptavinar og eru allir sérpantaðir.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti