Fara í efni
 

Nursing Kelly Endurlífgunardúkka

45120050 Vörunr. framleiðanda: 300-20050
Framleiðandi: Laerdal
Eiginleikar:
Þjálfunarbúnaður CPR dúkkur
Laerdal Nursing Kelly - Nursing Kelly er hermidúkka hönnuð til að þjálfa starfsfólk sjúkrahúsa í umönnun sem byggir á margs konar aðburðarrás. Þjálfunin felur í sér mælingu á blóðþrýstingi,
hlustun á t.d. lungu, hjarta með stethoscope. Þessi fullorðins karlkyns hermidúkka er fullkominn til að hefja þjálfun fyrir heilbrigðisstarfsmenn á sjúkrahúsum

Inniheldur: 1 fullorðinn karlkyns líkami , IV bláæðaræfingar í hægri handlegg, blóðþrýstingsþjálfun í vinstri handlegg, blóðþrýstingur í hálsi, karlkyns kynfæri, kvenkyns kynfæri,
3 þvagstengibúnaður, 3 endaþarmsstengilokar, 4 klemmur, 1 100cc sprauta , 1 smurolía, 1 spítalakjóll og leiðbeiningar um notkun.

Vinnur aðeins með SimPad PLUS, sem seldur er sér.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti