Fara í efni
 

Nutilis Complete stage 1 vanilla 4x125ml

80765632 Vörunr. framleiðanda: 765632
Framleiðandi: Nutricia
Eiginleikar:
Eiginleikar Orkuþéttur, Fullgild næring
Vöruheiti Nutilis
Sérhæfðir drykkir Kyngingarörðugleikar
Bragðtegund Vanillu
Nutilis Complete stage 1

Nutilis complete stage 1 er orkuþéttur næringardrykkur (2,4 kkal/ml). Drykkurinn er þykktur (stig 1) og hentar því vel fyrir einstaklinga með kyngingarörðugleika. Drykkurinn er ónæmur fyrir ensímum í munnvatni (amýlasa) sem gerir það að verkum að drykkurinn heldur þykkri áferð allt kyngingarferlið. Drykkurinn er glútenlaus.

Algengast er að nota 1-3 flöskur á dag sem viðbótarnæringu
Fullgild næring: 5-7 flöskur á dag

3 mismunandi bragðtegundir í boði

Orka: 306kcal/ 1281kJ
Prótein: 12g
Trefjar: 4g

Næringargildi í 100 ml:
Orka 1025 kJ / 245 kkal
Fita 9,3 g
Þar af mettuð fita 1,0 g
Kolvetni 29,1 g
Þar af sykurtegundir 5,4 g
Trefjar 3,2 g
Prótein 9,6 g
Salt 0,23 g

Ofnæmisvaldar: mjólk, soja

Sölueining: 4x125ml

Nutilis complete stage 1 má geyma í sórlahring í kæli eftir opnun.
Nutilis complete stage 1 má drekka kaldan, volgan eða heitan. Má ekki sjóða.

Ekki ætlaður börnum yngri en 3 ára. Mælum með Fortini fyrir börn.

Framleiðandi

Leit að framleiðanda eða vöruheiti