Vinsamlegast skráðu þig inn til þess að sjá verð á vöru og pöntunarmöguleika.
Eiginleikar
Sérhæfð næring fyrir einstaklinga með frásogsvanda eða meltingarvandamál, svo sem briskirtilsbólgu, lifrar- eða gallveikindi.
Stærð
1000 ml
Nutrison Peptisorb Plus HEHP er prótein- og orkumikil næring án trefja, með peptíðbundnu mysupróteini og auknu hlutfalli meðalkeðju fitusýra (MCT).
Fullgild við 1000 ml
- Orka: 1,5 kcal/ml
- Prótein: 75 g/1000 ml
- Fita: 50 g/1000 ml
- Kolvetni: 187 g/1000 ml
Ofnæmisvaldar
Mjólk, soja
Sölueining
8 x 1000 ml
Nutrison Peptisorb Plus HEHP er næringarfræðilega fullgild og veitir allar nauðsynlegar vítamín, steinefni og snefilefni.
Notkun
Hentar fyrir einstaklinga með frásogsvanda eða meltingartruflanir og skal notað í samráði við meðferðaraðila. Hentar sem eini næringargjafi eða sem viðbót.
Geymsla
Óopnuð næring skal geymd á þurrum stað við 5-25°C. Mikilvægt er að hrista flöskuna fyrir notkun.
- Nutrison Peptisorb Plus HEHP getur hangið í 24 klst við stofuhita tengd við lokað kerfi.
- Ef ekki er notast við lokað kerfi, þarf að geyma næringuna í kæli og nota innan 24 klst.
- Næringin þarf að ná stofuhita áður en hún er gefin.
Mælt er með að nota næringardælu við næringargjöf með slöngu. Magn næringar er einstaklingsbundið og ætti að vera ákveðið í samráði við meðferðaraðila.