Fara í efni

Thick-It 2 36oz 1stk

64701617
Framleiðandi: PRECISION FOODS INC.
Thick-It - Þykkiefni

Thick-It er bragðlítið duft sem notað er til að þykkja mat og drykki fyrir einstaklinga með kyngingarörðugleika. Hægt er að blanda Nutilis í heita eða kalda drykki og mat. Duftið hefur ekki áhrif á bragð matarins. Glútenlaust og mjólkursykurlaust. Ein dós inniheldur 670g.

100g af dufti
Orka: 333kcal/1419kJ


Sölueining: 1x1021g

Framleiðandi

Aðrar vörur frá PRECISION FOODS INC.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti