Fara í efni
 

IKA Vario 0,1-2µl pípetta

45120011210 Vörunr. framleiðanda: 0020011210
Framleiðandi: IKA®-Werke GmbH & CO. KG
Eiginleikar:
Eiginleikar Breytilegt rúmmál
IKA pípetturnar eru þægilegar í meðhöndlun og fást með 3 útskiptanlegum mismunandi handföngum til að mæta þörfum hvers og eins; rétthentum, örvhentum, stórar eða litlar hendur og mismunandi stífleikar.
Þær eru þolnar fyrir autoclava, UV ljósi og efnavarðar, auk þess sem þær eru með höggvörn.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti