Fara í efni
 

Brava Húðvarnar sprey 50 ml

64C12020 Vörunr. framleiðanda: 12020
Framleiðandi: Coloplast
Eiginleikar:
Eiginleikar Húðverjandi
Selt í stykkjatali

Brava® Húðverjandi filma.

Verndar húðina kringum stómað, gegn ertandi vessum s.s. þvagi og hægðum. Veldur ekki sviða.

Brava húðverjandi filma fækkar húðvandamálum sem rekja má til leka og/eða stómaplötunnar án þess að hafa áhrif á festigetu nýrrar plötu.

Vörulýsing
Húðverjandi filma, myndar varnarfilmu á húð og ver húðina gegn plötunni sem og ertandi útskilnaði frá stóma.

Brava Húðverjandi filma veldur ekki sviða og dregur úr líkum á húðvandamálum tengdum stómaleka. Hefur ekki áhrif á festigetu stómaplötu.
Filman þornar á nokkrum sekúndum og skilur ekki eftir sig restar á húðinni. Eftir örskamma stund má setja nýja stómaplötu/festibúnað á húð.
Filman fæst bæði sem sprey og í servíettu. Servíettur eru hentugar þegar notandi er að heiman eða á ferðalögum þar sem þær eru fyrirferðarlitlar.


Óskir þú eftir frekari upplýsingum um vöruna, þá hafðu samband við okkur á coloplast@icepharma.is eða í síma 520 4316 eða 520 4326

Framleiðandi

Coloplast Danmark A/S markaðssetur og selur hjúkrunarvörur í Danmörku og á Íslandi fyrir stóma, þvagleka og urologiu svo og húðverjandi vörur og vörur til sárameðferðar.

Aðrar vörur frá Coloplast

Luja kvenna

64C20052

Leit að framleiðanda eða vöruheiti