Fara í efni
 

Sáraumbúðir Biatain Contact snertilag 15X25 cm

64C33563 Vörunr. framleiðanda: 33563
Framleiðandi: Coloplast
Eiginleikar:
Eiginleikar Sílikon
Stærð 15x25cm

Biatain® Contact

Biatain® Contact er sárasnertilag sem er notað á lítið til mikið vessandi sár, langvin og bráðasár. Snertilagið skal nota með öðrum rakadrægum umbúðum t.d. Biatain svampumbúðum án límkants. Snertilagið má líka nota sem vernd á mjög viðkvæma húð sem og undir þrýstingsmeðferð.

Vörulýsing
Biatain® Contact er sílikonsárasnertilag með límeiginleika öðru megin

Betra gegnumflæði
Stór göt á sílikon snertilaginu bæta gegnumflæði og minnka líkur á soðnum sárabörmum

Auðveldara sáramat
Biatain® Contact er gegnsætt sem gerir mat á sárum auðveldara án þess að fjarlægja snertilagið

Auðvelt í meðförum
Þunnt og lipurt snertilag með límeiginleikum öðru meginn sem auðvelt er að koma fyrir.
Kostir og eiginleikar
• Minnkar líkur á soðnum sárabörmum
• Verndar sárabeð og húð umhverfis sár
• Gegnsætt, auðveldar mat á sári án þess að fjarlægja þurfi umbúðir
• Truflar ekki sáragræðslu
• Límeiginleikar öðru meginn auðveldar skipti á rakadrægu umbúðunum
• Verndar gegn innvexti og lágmarkarar verki

Magn í pakka
5 stk.


Ef þú óskar eftir frekari upplýsingum um vöruna er þér velkomið að hafa samband við okkur í síma 5204316 eða 5204326.

Framleiðandi

Coloplast Danmark A/S markaðssetur og selur hjúkrunarvörur í Danmörku og á Íslandi fyrir stóma, þvagleka og urologiu svo og húðverjandi vörur og vörur til sárameðferðar.

Aðrar vörur frá Coloplast

Luja kvenna

64C20052

Leit að framleiðanda eða vöruheiti