Fara í efni

BSN Elastomull Haft bindi 6cmx20m rautt

45145374
Framleiðandi: Essity BSN
Eiginleikar:
Eiginleikar Teygjanleg
Stærð Breidd 6cm
Litur Blátt
Tegund vöru Bindi
Sjálflímandi bindi út 40%bómul, 30% viscose og 30% polyamide.
Bindið er því teygjanlegt, mjúkt og þæginlegt í notkun bæði fyrir þann sem leggur bindið og fyrir einstaklinginn sem er með bindið. Bindið festist vel og helst á lengi. Það andar vel og er húðvænt.
Hægt að dauðhreinsa í autaclava.

Notkun: Léttur stuðningur eftir tognun, til að halda spelkum eða umbúðum eða yfir gifs.

Framleiðandi

Essity BSN

BSN medical er þekkt fyrir sáravörur sínar, þrýstibindi og sokka. Fyrirtækið hefur einnig breitt úrval af stuðningsvörum fyrir íþróttaiðkendur.

Aðrar vörur frá Essity BSN

Leit að framleiðanda eða vöruheiti