Fara í efni
 

LASER-EYE SHIELD (25stk)

451010163 Vörunr. framleiðanda: TT63
Einnota augnskífur sem veita nauðsynlega vörn í laseraðgerðum þar sem notast er við LED, IPL eða Microdermabrasion (frá 315nm að 11.000nm). Latexfríar, ofnæmisprófaðar og hannaðar með einkaleyfisvarinni ytri húð og innra hlífðarlagi með Pro4 límkanti. Augnskífur sem henta í skurðaðgerðum þar sem svæfingu er krafist eru einnig fáanlegar.

Framleiðandi

Theia Eye Block framleiðir hágæða einnota augnskífur til notkunar m.a. í laseraðgerðum sem og í skurðaðgerðum sem þarfnast svæfingar. Augnskífurnar eru ofnæmisprófaðar og lausar við latex.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti