Fara í efni
 

Sterifilt FAST filter 1000stk

4510200500 Vörunr. framleiðanda: AP02-005-00/SO
Framleiðandi: Apothicom
Sterifilt FAST er sæfð og einnota agnasía, eingöngu þróuð á sviði skaðaminnkunar. Sían er hönnuð vegna vaxandi inndælingu mulinna taflna sem upphaflega voru ætlaðar til inntöku. Sían er auðveld í notkun og fjarlægir fljótt burðarefni úr lausninni fyrir inndælingu.

Verndar æðarnar
Minnkar líkur á sýkingum
Dregur úr samnýtingu filtera, sem er áhættuþáttur fyrir lifrarbólgu C

Sterifilt Fast passar á allar nálalausar sprautur með "Luer slip tip" og flestar 1ml sprautur með áfastri nál.

Skaðaminnkandi vara

Framleiðandi

Apothicom sérhæfir sig í þróun og dreifingu á tækjum til skaðaminnkunar fyrir einstaklinga sem sprauta vímuefnum.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti