Fara í efni
 

Atmos HL 21 LED höfuðljós

4515074505 Vörunr. framleiðanda: 507.4505.0
Framleiðandi: ATMOS
Eiginleikar:
Eiginleikar Höfuðljós
Höfuðljós frá Atmos með LED peru.
Lithium-ionic rafhlöður með mun lengri endingartíma heldur en hefðbundnar rafhlöður.
LED pera með u.þ.b. 50.000 klst. líftíma. Hitnar ekki. Miðað við 8klst notkun á dag endist peran í u.þ.b. 17 ár.
Létt og þægilegt höfuðband með rafhlöðunni aftan á.

Tæknilegar upplýsingar:

LED Brightness: 100 klux
Colour temperature: 5500 K
Luminous field-Ø: 25-55 mm in 17 cm distance before lamp
Focusable durability: up to 50,000 h
Performance: 2 Watt
Battery: operating time: approximately 4 h (eco mode) or 2-h (power mode),
Charging time: max. 2 h (at full discharge)
Weight: headlight 200 g, Battery 80 g
Voltage range: 100 - 230 V ~, 50/60 Hz

Leit að framleiðanda eða vöruheiti