Fara í efni
 

Drager Jaundice Meter JM-105

451020105 Vörunr. framleiðanda: MU20105
Framleiðandi: Dräger
JM-105 gulumælir/blossamælir frá þýska hátæknifyrirtækinu Drager, sem mælir hyperbilirubinemia í ungabörnum.
Með því að nota JM-105 gulumæli þarf ekki lengur að taka blóðprufu af ungabörnum til að kanna hvort að þau séu með gulu.

Framleiðandi

Hér á landi hafa svæfingavélar og hitakassar fyrir nýbura frá Dräger verið notaðir.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti