Fara í efni
 

Þvagleggur Luja Ch 16 kvenna

64C20056 Vörunr. framleiðanda: 20056
Framleiðandi: Coloplast
Eiginleikar:
Kyn Konur/stúlkur
Eiginleikar Luja
Luja™ aftöppunarþvagleggur fyrir konur, tryggir fullkomna blöðrutæmingu með Micro-hole Zone Technology *.

Vörulýsing
Luja™ er fyrsti og eini fyrirferðalitli aftöppunarþvagleggurinn fyrir konur með Micro-hole Zone Technology, sem er hannaður til að minnka áhættu á þvagfærasýkingum* og tæma þvagblöðruna fullkomlega.

*Fullkomin blöðrutæming er skilgreind sem <10 ml.

Kostir
Luja er fyrsti og eini aftöppunarþvagleggurinn sem er með yfir 50 míkró götum, en það tryggir samfellt þvagrennsli. Þegar rennslið hættir er blaðran tóm. Engin þörf er á tilfærslu þvagleggs sem gerir aftöppun auðveldari. Hönnun leggsins miðar að því að tæma blöðruna fullkomlega til að draga úr líkum á þvagfærasýkingum.

Aðrir eiginleikar Luja:
• Triple Action Coating Technology er yfirborðsmeðhöndlun sem tryggir jafnt, slétt og rakt yfirborð án þurra svæða. Lágmarkar skaða á slímhúð þvagrásar.
• Rifflað handfang, tryggir gott grip og stöðugleika. Rúllar ekki á sléttu yfirborði.
• 9 cm langur þvagleggur.

Magn í pakka
30 stk.

Ef þú þarfnast frekari upplýsinga um vöruna, hafðu þá samband við okkur í síma: 5204316 eða 5432616.

Framleiðandi

Coloplast Danmark A/S markaðssetur og selur hjúkrunarvörur í Danmörku og á Íslandi fyrir stóma, þvagleka og urologiu svo og húðverjandi vörur og vörur til sárameðferðar.

Aðrar vörur frá Coloplast

Luja kvenna

64C20051

Leit að framleiðanda eða vöruheiti