Fara í efni
 

Tover gagnvirkur skjávarpi.

45101007 Vörunr. framleiðanda: 7200-1007
Framleiðandi: Medema
Tovertafel gagnvirkur skjávarpi notar innfrarauða skynjara og sérsniðinn hugbúnað til að breyta hvaða yfirborð sem er í gagnvirkt leiksvæði. Það sýnir leiki sem bregðast við handa- eða fótahryefingum leikmanna og hvetur einsaklinga til virkrar þátttöku. Þetta kerfi hefur sannað virkni og eykur félagsleg samskipti ásamt því að efla líkamlega virkni og bæta sambönd á milli umönnunaraðila og skjólstæðinga. Tovertafel hjálpar einnig til við að dreifa huganum koma í veg fyrir eða minnka erfiða hegðun og styður við jákvæða hugsun.
Sjá nánar á velferdartaekni.is

Framleiðandi

Leit að framleiðanda eða vöruheiti