Fara í efni
 

Nike One æfingabuxur

0DD0252010-L
Eiginleikar:
Stærð á fatnaði L
Kyn Konur
Fatnaður Buxur
Nike One tights eru hannaðar fyrir fjölbreytta notkun bæði sem frábærar æfingabuxur og dagsdagleg.
Hannaðar fyrir konuna sem er að gera allt, hlaupa, spinning, lyfta, yoga og í tækjasalnum.
Loksins komnar buxur sem henta vel í allt.
Dri-fit efni sem dregur rakann frá líkamanum og hleypir honum út.
Miðlungs háar í mittið fyrir aukinn stuðning og aðhald.
Slip-in vasi aftan á innanverðum streng til að koma fyrir síma.
Minni faldir vasar á innanverðum streng fyrir lykla eða smáhluti.
Efni: 83% polyester og 17% elastane.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti