Fara í efni

Miwana nefsprey án rotvarnar

913412
Framleiðandi: Miwana
Eiginleikar:
Hjúkrunarvara Nefsprey
Saltvatnslausn til að nota í nef. Miwana er saltvatnsúði sem notaður er til að hreinsa nefið. Nefúðinn eykur raka í nefinu og minnkar þurrk og önnur óþægindi. Hægt að nota við kvefi og ofnæmi, og nota má úðann daglega. Inniheldur 0,9% saltlausn. Notist eftir þörfum.
30 ml nefsprey án rotvarnar.

Innihaldsefni: Natriumklorid (0,9%), dinatriumfosfatdihydrat, kaliumdihydrogenfosfat, vann, pH-nøytral

Leit að framleiðanda eða vöruheiti