Vinsamlegast skráðu þig inn til þess að sjá verð á vöru og pöntunarmöguleika.
Eiginleiki | Umhverfisvænt |
---|
Hefbundin blettasápa í föstu formi, hefur reynst árangursrík á bletti frá fitu, ávöxtum, grasi, kúlupenna, blóði o.s.frv. Prófið endilega fyrst á földu svæði á efninu til að sjá hversu litekta efnið er.
Með lífrænni sápu úr jurtaolíu
100% niðurbrjótanleg vara.
Fáanlegur 100 gr
Með lífrænni sápu úr jurtaolíu
100% niðurbrjótanleg vara.
Fáanlegur 100 gr