Fara í efni
 

MUNA Rhodiola 60 stk.

66500576 Vörunr. framleiðanda: VI0071
Eiginleikar:
Eiginleikar MUNA
Eiginleikar Töflur
Stærð Töflur
Rhodiola rosea, einnig kölluð gullrót, er jurt sem er þekkt fyrir að auka orku, bæta andlegt úthald og draga úr streitu. Hún hefur verið notuð í aldagamla læknisfræði til að hjálpa líkamanum að aðlagast álagi og þreytu. Rannsóknir benda til þess að rhodiola geti stuðlað að betri einbeitingu, minni þreytu og auknu þoli, sérstaklega við líkamlega og andlega streitu. Hún hefur einnig verið tengd við jákvæð áhrif á skap og getur haft örvandi áhrif á miðtaugakerfið.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti