Fara í efni
 

Apótek Flúorlausn 0.5mg/ml 300ml

12000109 Vörunr. framleiðanda: T00109
Framleiðandi: Apótek
Eiginleikar:
Tannumhirða Munnskol
Hjúkrunarvara Munnhirðuvörur
Flúorlausn 0,5 mg/ml er munnskolslausn til varnar tannskemmdum og til að meðhöndla tannskemmdir á byrjunarstigi. Verkun lausnarinnar er talin felast í því að hún styrki glerung tannanna. Lausnin er einnig notuð til meðferðar á tannkuli.

Flúorlausnin er ekki ætluð börnum yngri en 6 ára vegna hættu á því að þau kyngi henni.
Leitið ráðgjafar fagaðila svo sem tannlæknis eða lyfjafræðings áður en varan er tekin í notkun.

Notkunarleiðbeiningar:
Dagleg notkun: Eftir síðustu burstun dagins eru ca. 10 ml af lausninni notaðir til að skola munninn vandlega í 2-3 mínútur. Lausninni skal síðan spýtt út úr sér.
Tímabundin notkun við tannkuli: Skolið tennurnar vandlega með ca. 2,5 ml af lausninni eftir hverja máltíð.

Innihald: Vatn, sorbitól, spíri, klórhexidín (2 mg/ml) og piparmyntubragðefni

http://www.pharmarctica.is/is/vorur/munnhirduvorur/fluorlausn

Tengdar vörur

Leit að framleiðanda eða vöruheiti