Fara í efni
 

Beinaseyði styrkir og bætir ónæmiskerfið

07.09.2023
Tilkynningar
Beinaseyði er stútfullt af amínósýrum og próteini sem styrkir og bætir ónæmiskerfið.

Beinaseyði frá Brothway er skemmtileg nýjung sem hægt er að grípa með sér inn í daginn. Hver flaska inniheldur um 9 g af náttúrulegu kollageni, mikilvægar amínósýrum og er seyðið lífrænt ræktað. Eins vilja sumir meina að beinasoðið rífi ekki föstu, þess vegna er beinasoðið tilvalið fyrir þá sem vilja lengja föstuna sína eða eru að vinna sig upp í að fasta. Það er sömuleiðis einstaklega gott að fá sér beinaseyði á tóman maga þar sem það hefur góð áhrif á meltinguna. Beinaseiði inniheldur einnig glýsín sem vísbendingar eru um að lækki hitastigið í líkamanum og bætir því svefngæði og hentar það því líka vel á kvöldin.

Gott að er hita beinasoðið örlítið í örbylgju eða í potti il þess að drekka volgt. Ef að beinaseyðið verður of kalt verður það hlaupkennt.

"Beinaseyði er eitt það hollasta sem þú getur fengið þér og tilvalið fyrir þá sem vilja bæta við 9 grömm af próteini inn í daginn."  - Lukka hjá Greenfit.