Fara í efni

Betri og auðveldari pústmeðferð með Optichamber Diamond

09.05.2022
Tilkynningar
Optichamber Diamond pústbelgur frá Philips er einstaklega nettur og hentar fyrir flest öll pMDI púst.

Optichamber Diamond pústbelgurinn er með „antistatic“ efni inn í belgnum sem gerir það að verkum að lyfið loðir ekki við innri veggi belgsins heldur kemur af stað hringrás lyfsins inn í belgnum, þar af leiðandi verður nýting lyfsins betri. Einstaklingurinn getur tekið eins margar innandanir og þörf er á til að koma lyfinu niður í öndunarveg en ekki bundinn við aðeins eina innöndun. Til að fullvissa að innöndun sé nógu djúp og þar með að lyfið komist niður í öndunarveg einstaklingsins gefur Optichamber Diamond frá sér flautu hljóð sé innöndun ekki nógu djúp og hvetur því einstaklinginn til dýpri innöndunar.

Optichamber Diamond hentar jafnt fyrir börn sem og fullorðna. Hægt er að fá LiteTouch maska á Optichamber Diamond í þremur stærðum 0-18 mánaða, 1-5 ára og 5 ára og eldri

Til að fá frekari upplýsingar um Optichamber Diamond hafið samband við Helgu Dagnýju helga.dagny@icepharma.is eða í síma 520 4329

Hægt er að versla Optichamber Diamond ásamt LiteTouch möskum hér

https://vorutorg.icepharma.is/is/vefverslun/pustbelgir?filter-framleidandi=src-philips