Fara í efni
 

Byltingarkennda bleika línan frá Natracare er mætt á vörutorg Icepharma

22.05.2023
Tilkynningar

Natracare Ultra extra pads eru frábrugðin því sem við þekkjum innan Natracare þar sem hún inniheldur tvöfalt rakadrægt lag sem er úr 100% vottuðum lífrænum bómull. Dömubindin eru einstaklega þétt í sér, koma með vængjum og eru silkimjúk. Dömubindin koma í þremur stærðum; regular, long og super.

Við erum einstaklega stolt af þessari nýjustu viðbót innan Natracare línunnar.

Smelltu hér til þess að skoða vörurnar.