Fara í efni

Cutimed® DebriClean

24.03.2022
Tilkynningar
Ítarleg sárahreinsun er grunnurinn að farsælli sáragræðslu. Cutimed® DebriClean leggur á skilvirkan hátt grunninn fyrir sáragræðsluferlið með einstakri og nýstárlegri hönnun.

Veldu Cutimed® DebriClean fyrir hraðvirka og áhrifaríka sárahreinsun.

  • Öflug sárahreinsun 7,8

  • Dregur í sig og bindur bakteríur á áhrifaríkan hátt 9

  • Fjarlægir yfir >99% af líffilmu (biofilm) 8

 

Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar,

Helga Dagný  Sigurjónsdóttir

helga.dagny@icepharma.is