Fara í efni

Fujifilm Sonosite ómtæki

18.01.2021
Tilkynningar

Fujifilm Sonosite bíður upp á fjögur mismunandi Point-of–Care ómtæki, Sonosite X-Porte, Sonosite Edge, Sonosite Sll og M-Turbo fyrir íslenskan markað.

Öll Sonosite ómtæki ásamt ómhausum eru með 5 ára ábyrgð og eru ætluð fyrir lækna sem eru í fremstu víglínu læknisfræðinnar.

Sonosite ómtæki eru hönnuð til að hjálpa læknum á öllum læknisviðum til að meðhöndla sjúklinga á áhrifaríkari hátt þar sem það skipti mestu máli, á umönnunarstað.

Tækin eru sterkbyggð, eru með góð myndgæði, góða endingu, áreiðanleika og eru notendavæn.

Sonosite Edge ll er sérstaklega sterkbyggt tæki sem er með handfangi og stálumgjörð umhverfis tækið. Edge ll hentar þess vegna einstaklega vel við erfiðar aðstæður þegar taka á ómtækið á með sér s.s. í heimahúsi eða á slysstað.

Með hverju Sonosite ómtæki kemur aðgangur að Sonosite institute, sem er kennsluvefur í ómun, en þar er að finna fyrirlestra, video og annað kennsluefni til að hjálpa notendum við að hámarka notkun ómtækisins.

Í dag eru Point – of – Care ómtæki orðin jafn mikilvæg og stethoscope var á sínum tíma fyrir lækna og með því að nota ómtæki sparast mikilvægur tími og niðurstaða greiningar á sjúklingi fæst strax.

Sonosite ómtæki henta fyrir:

 • Anesthesiology
 • Cardiology
 • Critical Care
 • Emergency Medicine
 • Emergency Services
 • Endocrinology
 • Hospital Medicine
 • Musculoskeletal Imaging
 • Nursing
 • Opthopedic Surgery
 • Perioperative Medicine
 • Primary Care
 • Radiology
 • Womens Health
 • Veterinary Medicine

Nánari upplýsingar veitir Matthías Jóhannsson

matthias@icepharma.is