Fara í efni

Kælitaska fyrir lyf

12.07.2022
Tilkynningar

Ef þú þarft að ferðast með sykursýkislyfin þín er þessi kælitaska það sem þú þarft. Taskan er hönnuð til að rúma allar sýkursýkisvörur. Kælipakkinn og einangrunarþynnan  heldur kælingu á lyfinu í allt að 12klst. Taskan er einnig með plássi fyrir persónuauðkenni, vasa fyrir spýtur, blóðsykursmæli og aðra aukahluti. Taskan eru úr sterku nyloni og kemur með burðaról. Taskan getur einnig verið notuð fyrir önnur lyf sem þarfnast kælingar á ferðalögum. 

Stærð töskunnar er 5 x 10 x 20cm. Taskan er fáanleg á lager. 

Nánari upplýsingar er að finna hér á Vörutorgi Icepharma