Minnkaðu kolefnissporið - skiptu yfir í Woodsafe nálabox
03.05.2024
Tilkynningar
WoodSafe er ný kynslóð endurnýjanlegra nálaboxa fyrir spilliefni og hættulegan úrgang.
WoodSafe er byltingarkennd nýjung af ílátum fyrir oddhvassa hluti og hættulegan úrgang sem ætlað er að draga verulega úr kolefnispori. Boxin eru framleidd í Svíþjóð með endurnýjanlegu hráefni og grænni orku, sem leggur áherslu á hollustu fyrirtækisins við græna framleiðsluhætti. Boxin eru 80% úr endurnýjanlegu hráefni úr skógariðnaðinum í Svíþjóð og bjóða upp á 66% minnkun á losun koltvísýrings, í samræmi við alþjóðleg sjálfbærnimarkmið.
Á LSH er 5 tonnum af úrgangi hent á hverjum degi, þar af eru 2,2 tonn sem eru endurnýjanleg.
Hvað með afganginn?
Af hverju
- 66% minnkun á losun koltvísýrings
- 80% endurnýjanleg hráefni
- Sænsk framleiðsla
- Sömu handbrögð og með núverandi kerfi nema með raunverulegri minnkun á losun CO2 út í umhverfið
WoodSafe® línan einkennist af „grænu útliti“, sem undirstrikar skuldbindingu FrostPharma við sjálfbærni í umhverfinu.