Fara í efni
 

Nýjar sáraumbúðir frá Sorbact®

02.05.2023
Tilkynningar

Við hjá Icepharma kynnum með stolti nýja vöru frá sáravöruframleiðandanum Sorbact.

Í mörg ár hafa heilbrigðisstarfsmenn unnið með vörur frá Sorbact með góðum árangri.
Það er okkur því sönn ánæga að kynna nýja vöru frá Sorbact, Sorbact® Foam Gentle Border Bakteríu- og sveppabindandi svampumbúðir með mjúkum sílikonkanti.

Sorbact® Foam Gentle Border eru bakteríu- og sveppabindandi sáraumbúðir, byggðar á Sorbact® tækni og eru ætlaðar fyrir miðlungs vessandi sár.
Sorbact® Foam Gentle Border draga í sig og halda í sér vökva og draga þannig úr hættu á húðin soðni á meðan þær halda sáraumhverfinu samt röku. Umbúðirnar eru með mjúkum, sílikon límröndum sem auðvelda umbúðarskipti. Þær þola sturtuferðir og anda vel.

Sorbact® Foam Gentle Border umbúðirnar eru ætlaðar til notkunar við meðhöndlun á hreinum,
menguðum eða sýktum miðlungs vessandi sárum, svo sem skurð-,
áverka-, þrýstings-, sykursýkis- eða fótasárum.

Hægt er að skoða stærðir og panta hér

Fyrir frekari upplýsingar um Sorbact sáraumbúðirnar hafið samand við heilbrigðissvið Icepharma sh1@icepharma.is