Fara í efni

Sorbact® Nú fáanlegt hjá Icepharma og Parlogis.

01.12.2022
Tilkynningar
Sorbact® eru sáraumbúðir þekktar fyrir sinn græna lit og „græna sáragræðslu“. Meðferðin er áhrifarík og örugg. Sorbact® eyðir sárasýklum og sveppasýkingum sem komnar eru á húð eða í sár. Sorbact® sáraumbúðirnar eru ekki sambærilegar neinum öðrum sáraumbúðum og virkni þeirra er alveg einstök.

Sigur á öllum vígstöðvum
Dráp baktería þýðir að endotoxín losnar úr dauðum frumum og frumurusli sem verður eftir í sárinu.
En ólíkt örverueyðandi umbúðum sem drepa bakteríur á virkan hátt þá fjarlægir Sorbact® bakteríur,
bindur þær óafturkræft við yfirborð umbúðanna til þess að draga úr álagi/áreiti? og styðja við
gróanda. Sorbact® hefur engar frábendingar og lítil hætta á ofnæmi. Það má nota Sorbact® á nýbura,
barnshafandi konur og konur með barn á brjósti. *
Engin bakteríudrepandi efni eru notuð í umbúðunum, þær innihalda ekkert silfur og engin efni losna
úr umbúðunum. Sorbact® vinnur á öllum helstu sárasýkingum, m.a. : Enterococcus. Staph.aureus.
E.coli. Candida albicans. Virkar einnig á VRE og MOSA. 

Sorbact® umbúðirnar fást í mörgum stærðum og í mismunandi stórum pakkningum:

Sorbact® Ribbon grisja:
Stærðir:
1x50cm – má klippa til
10x200cm – má klippa til
2x50cm – má klippa til


Sorbact® Gel umbúðir:
7,5x15cm – má klippa til
Sorbact® Surgical umbúðarplástrar:
5x7,2cm
8x10cm


Sorbact® Absorption umbúðir:
10x10cm
7x9cm

 

*Athugaðu varúðarráðstafanir fyrir Sorbact® Gel umbúðir eru í IFU (leiðbeiningabæklingi). Frekari upplýsingar um umbúðirnar má finna á Vörutorgi Icepharma, nánar tiltekið hér.

Upplýsingar varðandi pantanir fyrir Sorbact®

Stk í pakka

Vörunúmer
Sorbact Ribbon grisja 1x50cm 10 stk 4519811510
Sorbact Ribbon grisja 1x50cm 20 stk 451098118
Sorbact Ribbon grisja 2x50cm 10 stk 4519811610
Sorbact Ribbon grisja 2x50cm 20 stk 451098121
Sorbact Ribbon grisja 10x200cm 10 stk 451098119
Sorbact Ribbon grisja 10x10cm  10 stk 451098225
Sorbact Gel umbúðir 7,5x15cm 10 stk 451098137
Sorbact Surgical umbúðarplástur 5x7,2cm 100 stk 451098140
Sorbact Surgical umbúðarplástur 8x10cm  20 stk 451098141
Sorbact Absorption umbúðir 10x10cm 10 stk 451098225
Sorbact Absorption umbúðir 10x10cm  20 stk 451098222
Sorbact Absorption umbúðir 7x9cm  10 stk 4519822610
Sorbact Absorption umbúðir 7x9cm 20 stk 451098224