Fara í efni
 

NOROMECTIN DRENCH, MIXTÚRA 0,8MG/ML 2,5L

450979
Framleiðandi: Norbrook
Eiginleikar:
Eiginleikar Sníklalyf
Dýrategund Sauðfé
Dýralyfið er ætlað til meðferðar við hringormum í meltingarvegi, lungnaormum og fjárbrimsum (lirfum í nefholi sauðfjár).

Hringormar í meltingarvegi: Haemonchus contortus [fullþroska, lirfustig 4 og hamlað lirfustig 4], Ostertagia (Teladorsagia) circumcincta [fullþroska, lirfustig 4og hamlað lirfustig 4], Trichostrongylus axei [fullþroska og lirfustig 4], Trichostrongylus colubriformis [fullþroska og lirfustig 4], Trichostrongylus vitrinus [fullþroska og lirfustig 4], Cooperia curticei [fullþroska og lirfustig 4], Cooperia oncophora [fullþroska og lirfustig 4], Nematodirus battus [fullþroska og lirfustig 4], Nematodirus filicollis [fullþroska og lirfustig 4], Nematodirus spathiger [fullþroska og lirfustig 4], Strongyloides papillosus [fullþroska og lirfustig 4], Oesophagostomum columbianum [fullþroska og lirfustig 4], Oesophagostomum venulosum [fullþroska og lirfustig 4] og fullþroska Chabertia ovina.

Dýralyfið verkar einnig gegn hömluðum lirfustigum og benzímídazól-ónæmum stofnum af H. contortus og Ostertagia (Teladorsagia) circumcincta.

Lungnaormar (fullþroska og ófullþroska): Dictyocaulus filaria

Fjárbrimsur (öll lirfustig): Oestrus ovis

Leit að framleiðanda eða vöruheiti