Ísgel
Gelpokarnir frá Ísgel eru margnota og má nota jafnt sem kælibakstur eða hitabakstur.
Bakstrarnir eru þjálir og þægilegir í notkun. Fljótlegt er að hita þá eða kæla og halda þeir bæði hita og kulda vel og lengi.
BlueRelief-kælibakstur dregur úr bólgumyndun, t.d. eftir bólusetningu, minnkar blæðingu, dregur úr verkjum eftir áverka/mar og dregur úr frekari vefjaskemmdum strax eftir bruna.
Tengiliður
Sigríður Elfa Elídóttir
- Vörumerkjastjóri
- sigridur.elfa@icepharma.is
- GSM 659 3323