MUNA er íslenskt vörumerki. MUNA leggur áherslu á heildrænan og heilbrigðan lífsstíl, hefur heiðarleika og gagnsæi að leiðarljósi og leitast við að upplýsa markaðinn um hollara val með því að bjóða upp á hreina matvöru á hagkvæmu verði.
MUNA sér til þess að neytendur á íslenskum markað fái aðgang að hollari matvöru á góðu verði. Vörumerkið býður upp á breiða vörulínu af hollari valkostum. Viðskiptavinir okkar geta treyst á góð og hrein innihaldsefni í matargerð, bragðið endurspeglar gæði vörunnar.
Tengiliður
Davíð Berg Ragnarsson
- Vörumerkjastjóri
- davidb@icepharma.is
- Sími 540 8072
- GSM 821 8072
