Fara í efni
 

Clearblue er alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur í meira en 30 ár hannað og þróað vörur sem aðstoða konur sem eru farnar að huga að því að verða ófrískar eða eru orðnar ófrískar. Markmiðið þeirra er að veita konum frelsi til þess að læra á eigin frjósemi og auka þannig líkurnar á getnaði.

Meðal vöruúrvals Clearblue eru þungunarpróf, egglosarpróf og frjósemis mælar. Samkvæmt rannsóknum eru Clearblue prófin meira en 99% nákvæm.

Clearblue prófin má nálgast í flestum apótekum.

Tengiliður

Stefanía Fanney Björgvinsdóttir

Vörur frá þessum framleiðanda