Fara í efni
 

Arion Bthing (Stöpler)

Arion Bthing (Stöpler) framleiðir lækningavörur með það markmið að bjóða upp á lausnir fyrir heilbrigðiskerfið sem auðveldar vinnu starfsfólks og daglegt líf skjólstæðinga.

Arion Bthing framleiðir meðal annars Swash® sem eru einnota húðvörur fyrir einstaklinga og heilbrigðisstofnanir. Vörurnar eru gerðar til að veita húðinni sem mesta vernd. Vörurnar innihalda pH hlutlaust húðkrem sem hefur mikla virkni og Jojoba olíur sem gera viðkvæma og þurra húð silkimjúka.

Vöruúrval Swash® samanstendur meðal annars af rakagefandi þvottapokum og blautþvottaklútum, hárþvottahettur og neðanþvottaklúta. Ekki þarf vatn til að nota vörurnar og henta þær því vel þar sem baðaðstaða er ekki til staðar. Þess má geta að vörurnar frá Swash® eru vottaðar sem lækningatæki.

Mary Jean Lerry F. Sicat

Vörur frá þessum framleiðanda