Avanos
Avanos er heimsþekktur framleiðandi lækningatækja og vara. Halyard hefur það að leiðarljósi að efla heilsu og heilbrigðisþjónustu með því að bjóða uppá hágæða vörur og lausnir fyrir sýkingavarnir, skurðaðgerðir, öndunarfæra- og meltingarsjúkdóma, IV-meðferð og verkjameðferð. Vörur frá Halyard eru leiðandi um allan heim, þekktar fyrir gæði og áreiðanleika og eru fáanlegar í rúmlega 100 löndum.
Tengiliður
Heiðrún Ingólfsdóttir
- Viðskiptastjóri
- Heilbrigðissvið
- heidrun@icepharma.is
- Sími 520 4310