Fara í efni

Clipper

Clipper tein hafa unnið til fjölmargra verðlauna frá því framleiðslan hófst árið 1984. Vörulínan inniheldur hvítt, svart og grænt te og bragðgóðar blöndur með ávöxtum. Tein eru ýmist gerð úr einni eða fleiri tejurtum. Þau eru fairtrade og á góðu verði.

Tengiliður