Fara í efni

ConMed

Conmed Linvatec

 

Conmed Linvatec er heimsþekkt alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur í um 50 ár verið leiðandi á sviði raftækja fyrir bæklunarskurðaðgerðir, liðspeglanir o.fl. Þeir framleiða meðal annars Hall, Power Pro System og yfirgripsmikið úrval fylgihluta fyrir hvers konar bæklunaraðgerðir.

Þar má nefna:

  • Ankeri
  • Bora
  • Kanúlur (Cannulas)
  • Sagir og sagarblöð
  • Shavera og Shaverenda
  • Tangir
  • Víra og pinna

Tengiliður