Fara í efni
 

Eastwest Medico ApS

Eastwest Medico

EastWest Medico framleiðir fjölbreytt úrval af óserílum og sterílum hönskum vottuðum fyrir klínískt umhverfi (e. medical ues) og eru þeir einnig öryggir í notkun með matvælum. Þeir hafa komið með á marka nýja byltingarkennda vöru, PROSENSO™ BIODEGRADABLE niðurbrjótanlegir ósterílir hanskar. Þetta eru nítril hanskar án púðurs sem eru með nýrri og einstakri formúlu NBR (Nitrile Butadiene Rubber) sem gerir hönskunum kleift að brotna niður í umhverfi loftháðra og loftfirtra örvera á urðunarstöðum. 

Í ákjósanlegu umhverfi brotna PROSENSO™ hanskarnir niður á minna en þremur og hálfu ári. Til samanburðar tekur sambærilega nítril hanska allt að 100 ár að brotna niður. 

Heiðrún Ingólfsdóttir