Medicon
Medicon var stofnað árið 1941 þegar 6 framleiðendur skurðverkfæra sameinuðust. Medicon framleiðir því verkfæri og áhöld fyrir öll svið skurðlækninga.
Vörulínur Medicon eru þrjár: almennar skurðlækningar, höfuðkúpu- og kjálkaskurðlækningar og heila- og taugaskurðlækningar.
Helstu vörur eru skæri, nálahaldarar, hakar, tangir og peang til almennra skurðlækninga, laryngoscope, heila- og taugaskurðverkfæri, HNE verkfæri og verkfæri til kvenlækninga svo sem andanefjur.
Tengiliður
Jana Katrín Knútsdóttir
- Sölu- og markaðsstjóri
- jana@icepharma.is
- Sími 520 4324
- GSM 843 4324
